Er Jóhanna "shit" og er á leið "úr" kjörtímabilinu?

Skv. fréttinni á mbl.is var Jóhanna í ítarlegu viðtali við mbl. Hún boðar samráð við sjálfstæðismenn og gagnrýnir stjórnarandstöðuna fyrir skort´á hugmyndum um viðrein atvinnulífsins.

En skv. fyrirsögn þessar fréttar á mbl.is hélt ég hreinlega að Jóhanna væri að ganga út skaftinu: en þar segir: "úr kjörtímabilið" og hélt að orðið "sit" væri innsláttavilla á enska orðinu "shit". Sen sagt, "shit, hún væri á leið út úr kjörtímabilinu."

Málfar fréttamanna hér á mbl.is fer því miður hnignandi. En vonandi fá þeir tækifæri til að þroskast.  En vinnubrögðin á mbl endurspegla einfaldlega stöðu fyrirtækisins: ekki er til fjármagn til að ráða reynda blaðamenn, né þjálfa nýliða í blaðamennsku til að öðlast færni í íslensku máli.


mbl.is Jóhanna: sit út kjörtímabilið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Mbl er hægt að nota til að blogga en lítið meira!

Sigurður Haraldsson, 4.11.2010 kl. 12:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband