Ég er hlynnt mótmćlum almennings ţetta haustiđ eins og hin 73 prósentin.
Hef sjálf ekki haft tíma til ađ stunda kerfisbundin mótmćli. En ég minnist mótmćlanna á Austurvelli f. ca. mánuđi síđan ţegar konan fór inn í Landsbankann og mótmćlti afgreiđslu hans, henni í óhag.
Ţá átti ég leiđ um Austurstrćtiđ (og dauđsá auđvitađ eftir ađ hafa skiliđ myndavélina eftir heima). En ég ţurfti ađ borga reikning og kom ađ ađalstöđvum Landsbankans í Austurstrćti ţar sem ađ tröppur bankans voru uppfullar af lögreglumönnum. Allt í kring stóđ múgurinn. Ţađ fauk í mig.
Greinilega var almenningi varnađur inngangur í bankann. Ég ávarpađi nćsta lögreglumann sem stóđ í einni tröppunni og spurđi hvađ vćri eiginlega í gangi, ég ţyrfti ađ komast í bankann til ađ borga reikning.
Lögginn gaf mér engin vitrćn svör viđ spurningunni en benti mér ađ ađ fara í nćsta banka. Sem og ég gerđi. Ţađ er hćgt ađ borga ţessa reikninga í hvađa banka sem er.
Fyrir utan ţann banka (Búnađarbanka í Austurstrćti aka Kaupţing banki, aka KB banki, eđa hvađ hann heitir í dag), frétti ég hjá vegfarendum hvađ hefđi veriđ í gangi Í Landsbankanum: kona sem var ósátt viđ afgreiđslu bankans gagnvart sínum málum versus öđrum ađilum, sem ég man ekki deili á (en ţetta voru held ég fyrrverandi eigendur eđa útrásarvíkindar sem höfđu fengiđ niđurfellingu lána, ađ ég held) og sem í kjölfariđ hafđi hátt inni bankanum og var dregin út af öryggisvörđum.
Í viđtali viđ einhverja fréttamiđla á stađnum ţarna fyrir utan Lansann, sagđi konan ađ hana langađi helst til ađ kasta eggjum í bankann, en hún hefđi ekki efni á eggjum. Einhver snarráđur blađasnápurinn var fljótur ađ hugsa, rétti henni ţúsund kall; konan fór og keypti egg, kom aftur og kastađi eggjum í bankann.
Ţetta var eftirminnileg för í Lansann, fyrir utan eitt skipti rétt eftir hrun 2008. En ţađ er spurning um hvađ verđur í framtíđinni. Fólk er greinilega ekki sátt viđ afgreiđslu sinna mála og allra síst mismunun eftir ţjóđfélagsstöđu.
Mikill meirihluti hlynntur mótmćlum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:15 | Facebook
Athugasemdir
Nákvćmlega sum svín eru jafnari en önnur! Viđ getum ekki látiđ ţetta viđgangast ţess vegna verđum viđ ađ berjast áfarm!
Sigurđur Haraldsson, 2.11.2010 kl. 02:05
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.