9.9.2010 | 23:41
Enginn virðist hafa skýringu á rafmagnstruflunum.
Þetta er orðið svolítið grunsamlegt. Og tímasetningin líka: nú er farið að dimma á kvöldin.
Og ef rafmagnsbilanir ættu sér eðlilgegar skýringar, vegna orkufrekra álvera og verksmiðja, afhverju komu þá ekki rafmagnstruflanir fram fyrr en nú? Af hverju á þessu ári, frekar en í fyrra eða hitteðfyrra?
Við skulum spyrja að leikslokum og sjá hverju fram vindur. Þ.e. hvort frekari truflanir verða eftir tvær vikur eða tvo mánuði eða svo. En þessar bilanir sem hafa verið undanfarið, eiga sér engan líka á landsvísu.
Víðtækar rafmagnstruflanir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.