11.8.2010 | 01:45
Spaugstofan birtist bara á annarri sjónvarpsrás ,..
við þurfum ekki að hafa neinar áhyggjur af því að að Spaugstofan sé að leggja upp laupana. Síður en svo. Hún dúkkar bara upp á einhverri annari stöð, sem mörg okkar eru ekki áskrifendur að. Þá bara missum við af þeim, og ekkert við því að gera. Enginn er ómissandi. Við búum bara til okkar eigin spaugstofu í staðinn. Ekki satt?
Spaugstofan lifir áfram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.