9.4.2010 | 22:56
Árni Johnsen var látinn sitja inni fyrir misferli ...
... en þó að eignir hans hafi ekki verið frystar í því tilfelli (og ekki ástæða til), var það sem hann var látinn sitja inni fyrir, tittlingaskítur samanborðið við fjárhæðir sem téðir útrásarvíkingar mjólkuðu út úr íslensku bönkunum, sem voru hlutafélög á markaði. - Munu þeir segja eitthvað, dómararnir, eða munu þeir þegja þunnu hljóði. - Fólk hér á landi hefur MIKLAR áhyggjur af að ákveðnir aðilar muni sleppa við viðeigandi refsingu, og hvað þá fangelsisvist, í því tilfelli að þeir hafi svo góð sambönd; t.d. innan Frímúrarareglunnar.
En auðvitað verðum við að spyrja að leikslokum.
Eignir auðmanna frystar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.