Sofandaháttur á Svörtuloftum

Löngu kominn tími til ađ bankastjórar Seđlabankans verđi sendir heim međ pokann sinn. Ţeir verđa ‘hvíldinni’ fegnir. Mađur hefur á tilfinningunni ađ ţeir ţiggi laun fyrir ađ naga blýanta.

SedlabankiSvortuloft2

 

Nauđsynlegt ađ ráđa nýjan bankastjóra (einn nćgir) sem hefur fagţekkingu og sem fengi međ sér góđa faglega ađstođarmenn sem hafa áhuga á ađ ná ţeim markmiđum sem hlutverk Seđlabanka á ađ gegna. Ţađ ţarf ađ koma í veg fyrir “flokkaráđningar” í lykilstöđur bankans.

 

Í dag skrifar Ţorvaldur Gylfason pistil í Fréttablađiđ sem er lestrar verđur ţar sem hann fjallar um skyndibitanýtingu Glitnis um miđja nótt og ađ ţađ vekji áleitnar spurningar. Varpar hann ljósi á hvert hlutverk Seđlabankans er og gagnrýnir vinnubrögđ hans.

Ţorvaldur skrifar m.a. ađ “margir hafa átt von á, ađ stćrstu viđskiptabönkunum ţrem gćti reynzt erfitt ađ halda áfram ađ endurfjármagna erlend skammtímalán. Ţau uxu upp úr öllu valdi á örfáum árum og námu um mitt ár 2008 rösklega tvöfaldri landsframleiđslu og sextánföldum gjaldeyrisforđa Seđlabankans. Ţau uxu hratt vegna ţess ađ Seđlabankinn hafđi enga stjórn á útţenslu bankanna.

Seđlabankanum bar ađ halda aftur af vexti bankanna međ ţví ađ skylda ţá til ađ binda fé í Seđlabankanum í samrćmi viđ ákvćđi laga og hemja útlán ţeirra og vöxt ađ ţví marki. En Seđlabankinn gerđi hiđ gagnstćđa: hann lćkkađi bindiskylduna til ađ ţóknast bönkunum og hćtti síđan ađ beita henni.”

Voru embćttismenn Seđlabankans ađ brjóta lög međ ţví ađ lćkka bindisskylduna, eđa var sett löggjöf um ţetta atriđi?


mbl.is Seđlabankastjóri ţekki sinn stađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband