Bloggfrslur mnaarins, aprl 2016

Er stt vi endurnjaa rkisstjrn - En hvernig var taskan litinn?

ska nrri rkisstjrn velfarnaar starfi. Vi urfum ga rkisstjrn fram a nstu kosningum. a arf starfhfa rkisstjrn, hvort sem kosningar vera hr strax vor ea sumar, ea nsta haust. g segi bara a vonandi fi essi rkisstjrn fri til a vinna a snum verkefnum fram haust. Mr lst ekki a undirbunir og ngir flokkar, bor vi Prata og vinstri fl komist hr til valda. eim herbum rkir vissa um forystumenn og stefnu.

Sama gildir raunar um stjrnarflokkana. Framskn er ekki framskn, ar sem formaur flokksins hefur stt gagnrni. Sjlfstisflokkur er lka krsu varandi formann, sem hefur stt gagnrni.

Tel a a s nausynlegt fyrir jina, a stjrnmlamenn fi svigrm til a endurskipuleggja stjrnmlaflokka sna. jin gefi nverandi rkisstjrn vinnufri til a ljka kvenum verkefnum fram a kosningum haust.

Okkar fyrrverandi forstisrherra, Sigmundur Dav, mtti me rkistsku til Bessastaa mnudaginn, eins og frgt er ori. .a.s. starfsmenn runeytismttu me honum anga me tskuna,me tilbnum papprum, til undirskriftar fyrir forseta slands,til a rjfa ing, a sgn. Forsetinn sagi a essir starfsmenn hefu bei eldhsinu Bessastum mean fundi hans og forsttisrherra st.

g hefi vilja heyrafrttamenn sem voru staddir Bessastum spyrja hvort essum runeytisstarfsmnnum hefi veri boi upp kaffi mean eir biu arna eldhsinu me tskuna. En augum frttamanna virast rkisstarfsmenn vera nll og nix, ekkert frettnmt efni.

En varandi ta tsku, dettur mnr hug, a ar sem David Cameron kom hinga fyrir stuttu, og hitti Sigmund Dav, a s sarnefndi hafi kannski fari a fylgjast meira me breskum stjrnmlum eftir a. En Bretlandi hagar svo til, a egar fjrmlarherrann leggur fjrlagafrumvarpi fyrir ingi, gengur hann me raua skjalatksu t r hsi Downingstrti, heldur henni uppi, annig a allir geta s. etta er svona tknrn athfn, og rruglega aldagmul arna.

Datt hug a Sigmundur Dav hefi kannski vilja koma legg tknrnum atburi, t.d. egar rherra tti erindi vi forseta slands, og gera etta tknrnt me v a nota skjalatsku runeytisins.

En spurningin er: hvernig var skjalataksan litinn sem fr arna Bessastai vikunni???

P.S. Og fengu starfsmennirnir kaffi og jafnvel melti mean eir biu???


mbl.is N rkisstjrn tekin vi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband