Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2014

Er hvalabjórinn kannski einskonar sláturbjór?

Hvalabjórinn vakti athygli mína og keypti ég mér eina flösku af ţessum ţorrabjór fyrr í kvöld, en er reyndar ekki búin ađ smakka, ţar sem hann er í kćlingu í ísskápnum.

En ég velti fyrir mér hvort ţau efni sem eru í bjórnum, hvalamjöliđ, sem er unniđ úr ţarmainnihaldi hvalsins, sé nokkuđ verra en ţađ efni sem notađ er í slátur úr íslensku sauđkindinni. Ţ.e. blóđ, mör, og maginn sjálfur og annađ.

En é hlakka til ađ smakka mjöđinn af hvalnum síđar í kvöld, í tilefni af ţorranum 2013.

 


mbl.is Ţarmainnihald í hvalbjórnum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Farţegar Strćtó bs. eins og síld í tunnu

Samstarfskona mín tekur strćtó frá Norđurbćnum í Hafnarfirđinum snemma á morgnana til ađ mćta til vinnu kl. 9. Vagninn er stútfullur nánast alla leiđ til Reykjavíkur og fćr hún kannski sćti ţegar vagninn stoppar viđ HÍ viđ Hringbraut. Nokkrum mínútum áđur en hún yfirgefur vagninn.

Á fimmtudaginn, 16. jan. heyrđi hún í talstöđ vagnsins ađ strćtisvagn (veit ekki hvađa leiđ ţađ var) hefđi ţurft ađ skilja 20 vćntanlega farţega eftir á einhverri stoppustöđ.

Ţetta gengur ekki. Ţetta er mjög svo slök ţjónusta viđ farţega Strćtó bs. Ef borgaryfirvöld vilja ađađ einkabílum fćkki í miđborginni og víđar, verđur virkilega ađ bćta almenningssamgöngur á höfuđborgarsvćđinu. Sérstaklega á annatímum á morgnana.

Ég sjálf nota Strćtó bs. töluvert, en reyndar ekki ţessar fjölförnu leiđir í úthverfin, ţannig ađ dags daglega upplifi ég mig ekki eins og síld í tunnu í strćtisvagni.

Hef orđiđ vör viđ ađ margir bílstjórar hjá fyrirtćkinu eru pólskir. Ţetta eru mjög viđkunnalegir starfsmenn hjá Strćtó bs. enda veit ég til ţess ađ pólskir starfsmenn á Íslandi eru upp til hópa til fyrirmyndar og eftirsóttir.

En mikilvćgt er ađ borgaryfirvöld sjái ţegnum sínum fyrir samgöngum viđ hćfi til ađ ţeir komist almennilega til og frá vinnu dags daglega.

 

 

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband