Bloggfćrslur mánađarins, mars 2020

Börn kunna ađ bjarga sér!

Ţrátt fyrir ađ veriđ sé ađ aumingjavćđa upprennandi kynslóđ. Krakkar/unglingar mega ekki vinna (EES reglur ...) og margir ţeirra eru háđir skjánum á símunum sínum.

Lofsvert framtak hjá Theo í Vesturbćnum ađ moka snjóinn af gangstéttunum. Meira ađ segja notađi hann afmćlispeninga til ađ kaupa sér snjóruđningssköfu til verksins!!!

Hef tekiđ eftir ađ krakkar hafa mikla hreyfiţörf. Af ţví ađ ţeir eru í of mikilli kyrrsetu. 

Í sundlauginni tek ég t.d. eftir ţví ađ krakkarnir taka yfirleitt á rás út úr lauginni ţegar ţau eru komin fram á gang eftir sund! Hafa greinilega mikla hreyfiţörf. Man ekki eftir ţví ađ viđ krakkarnir höfum gert ţetta á sínum tíma, enda stanslaust ađ leika okkur utanhúss frá morgni til kvölds.

Ţegar ég var krakki og dvaldi hjá afa og ömmu úti á landi á sumrin var ég heppin ađ afi var bakari og ég mátti mćta í bakaríiđ ţegar ég vildi og gerđi. Ţađ var ćđislegt ađ vinna viđ ađ pakka inn brauđum og hreinsa bökunarplötur.

Og ekki má gleyma landlćkni okkar: Alma Möller gat unniđ í fiski sem krakki á Siglufirđi (skv. frétt hér á mbl.).

Hraustir krakkar ţurfa og vilja verkefni međ tilgang og hreyfingu. Ekki bara leika sér daginn út og daginn inn.


mbl.is Ruddi hálfan Vesturbćinn á laugardagsmorgni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kveikt hefur veriđ á Friđarsúlunni - líklega gegn stríđsástandinu

Slökkt er á henni ár hvert 8. des. á dánardćgri John Lennon og síđan kveikt á henni á afmćlisdag hans 7. október ár hvert. Nú hefur líklega veriđ kveikt á henni í ljósi ađstćđna. Hér ríkir stríđsástand: veira herjar á landsmenn sem og ađra úti um heim allan.

Á 20. öldinni las mađur sífellt um heimsendaspár og ađ Heimstyrjöldin ţriđja vćri í ađsigi. Fimm árum eftir efnahagshruniđ 2008 var ég ađ hitta fólk, t.d. nýbúa hér sem voru á tánum og sem höfđu á tilfinningunni ađ nýtt hrun vćri í ađsigi.

Og mađur hefur horft upp á ótal byggingakrana á s.l. árum og t.d. hótel eru byggđ eins og enginn sé morgundagurinn.

Margir turnar (íbúđir og hótel) hafa veriđ byggđ í Dubai á s.l. árum en ţar hefur fasteignaverđ hruniđ á s.l. árum. Útlendingar sem hafa unniđ ţar hafa yfirgefiđ landiđ. Og ég var ađ velta fyrir mér hvort stutt vćri í nćsta hrun.

En enginn sá fyrir sér ađ nćsta hrun yrđi af völdum pínulítilla örvera sem valda veikindum fólks.

Spjallađi viđ mćtan mann um daginn (8.3.) sem starfađi á sínum tíma sem lćknir á Borgarspítalanum. Taliđ barst ađ Spönsku veikinni 1918. Sagđi hann mér frá bók sem hann hafđi fengiđ í jólagjöf: Urđarmáni eftir Ara Jóhannesson.

Ţetta er söguleg skáldsaga um Spćnsku veikina á Íslandi og sagđi hann mér ađ síđasti kaflinn í bókinni héti "Mars 2020."

Í kaflanum kemur flugvél til Íslands međ ferđamenn frá Kína og ţeir bera međ sér veiru ...


Dr. fiskifrćđingur ţekkir helvíti af eigin raun, eđa hvađ?

Gulur ţorskur veiđist 9 mílur vestur af Surtsey. Dr. fiskifrćđingurinn Gunnar Jónsson kallar fiskinn "eitt magnađasta helvíti úr sjó."

Velti fyrir mér af hverju mađurinn kallar fiskinn "helvíti" ţó ađ dýriđ sé gult. Kannski hefur fiskifrćđingurinn ţurft ađ dúsa í helvíti ţar sem guli liturinn var yfirgnćfandi. Ef hann ţolir ekki gula litinn verslar hann kannski ekki í Bónus og IKEA.

Hvernig bregst hann viđ öđrum litum? Litum á fólki sem er t.d. ekki hvítt?

Aumingja dýriđ sem doktorinn kallar helvíti, er kannski bara međ stökkbreytt gen.

Fiskarnir í sjónum fćđa okkur mannfólkiđ. En ţađ hefur viđgengist árum saman ađ gera lítiđ úr sjávardýrum í tungumálinu.

Ekki hugnađist mér ţegar kennari í eđlisfrćđi kallađi okkur nemendurna í bekknum ţroskhausa hér snemma á 8. áratugnum.

Hćttum ađ gera lítiđ úr dýrum í tungumálinu.

P.S. Varđandi gula ţorskinn: hefur hann bara ekki lent í einhverju geislavirku njósnatćki ríkis eđa mengun sem gerđu lit hans gulan?


mbl.is „Ţetta er nú eitt magnađasta helvíti úr sjó“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţetta er ljótt!

Ađ vísa ítölskum ferđamönnum frá ţví ađ versla á Íslandi af ţví ađ ţeir eru Ítalar.

Ég hef í mínu starfi átt samskipti viđ Asíubúa s.l. janúar og febrúar. Spyr ţá aldrei hvađan ţeir koma. Ţeir versla viđ mig. Einnig Norđmenn, Svíar og Danir. Covid veirar hefur greinst i öllum ţessum löndum, ef ég geri ráđ fyrir ađ Asíubúarnir komi frá Kína og Japan. En á ţessum árstíma kemur hingađ fjöldi asískra ferđamanna á ódýrum fargjöldum, enda eru ţetta ađallega námsmenn frá t.d. Englandi og öđrum löndum í Evrópu.ţ


mbl.is Ítölum veriđ vísađ á dyr hérlendis
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ríkisskattstjóri stendur ekki rétt ađ ţví ađ sekta félög.

Félög, félagasamtök, fyrirtćki og almenningur sem er međ skráđ fyirtćki í fyrirtćkjaskrá,fylgist ekki dags daglega međ lagasetningu. Hvernig er ađ ćtlast til ađ Ríkisskattstjóri fái miklar innheimtur af skráningu raunverulegra eigenda?

Ég sá frétt í Fréttablađinu um ţetta um daginn, en svo gleymdi ég ţessu. En ég er međ skráđ fyrfirtćki í fyrirtćkjaskrá.

Og s.l. laugardag,29.2. kom önnur grein í Fréttablađinu um ţetta mál. Tek fram ađ í báđum tilfellum las ég pappírsútgáfuna af blađinu. Veit ekki hvort ţetta kom fram í vefútgáfunni.

Nú voru góđ ráđ dýr, ég ţurfti ađ skrá inn á vef skattsins raunverulegan eiganda félagsins. Fyrir mánađamót. Mér fannst endilega ađ fyrsti mars vćri núna á mánudaginn.

Nú á sunnudagsmorguninn fór ég á vef skatts. Ţađ mátti finna leiđbeiningar og annađ varđandi ţetta mál. Ég skrái mig inn, en fann gjörsamlega enga leiđ til ađ sinna erindinu.

Enda var ţađ orđiđ degi of seint, enda kominn 1. mars!

Skilabođin frá RSK/skattinum voru léleg. Ţađ hefđi átt ađ senda öllum ađilum sem hafa einhvern tíma skráđ félag/fyrirtćki einkaskilabođ frá RSK til ađ gera fólki viđvart um lögbindingu ţessarar skráningar.


mbl.is Foreldrafélög verđa sektuđ 2. mars
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband