Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2020

Sammála Kára, en ...

að mínu mati ætti ekki að slaka á neinum höftum það sem eftir er ársins.

Halda þessu í sama horfinu, þó að það sé leiðinlegt.

Alltaf betra að vera öruggur en sorgmæddur.

Keppumst á móti Covid með fullum krafti!


mbl.is Vill engar afléttingar fram að jólum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Við spyrjum að leikslokum - en í hvaða rósagarði?

Mikil bjartsýni ríkir varðandi ýmis bóluefni sem eru í þróun. Svo er bara að sjá hvort þau virki og án þess að bera með sér alvarlegar hliðarverkanir. 

Vissulega mætti líkja því við yndislegan rósagarð að fá bóluefni sem virkar, sem fyrst.

En eftir því sem ég best veit er téður rósagarður allur. Reyndar ekki sá táknræni, heldur þessi við Hvíta Húsið. Forsetafrúin ku vera búin að sá grænum runnum þar í stað rósanna.

Sá þessa frétt á netinu fyrir nokkru.


mbl.is Ekki reiðubúin að deila bóluefni til New York
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband