Mannskćđasta flugslys í sögu Air France, ef satt er, ...

Mér finnst ađ forsvarsmenn Air France hafi fariđ fram úr sér í gćr, er ţeir töldu hvarf vélarinnar "flugslys" án ţess ađ vita nokkuđ um afdrif vélar sinnar sem hreinlega hvarf, án ţess ađ gefa frá sér neyđarkall.

Er vit í ţví ađ nefna hvarf vélar "flugslys" án ţess ađ vita nokkurn skapađan hlut um hvađ varđ af vélinni og af hverju hún hvarf af ratsjám án ţess ađ gefa frá sér neyđarkall? Engar haldbćrar stađreyndir fást upp á borđiđ fyrr en ađ flugriti vélarinnar finnst, ţ.e. hinn svokallađi "svarti kassi" sem hefur ađ geyma afrit af samskiptum flugstjórnarmanna síđustu mínútur vélarinnar á flugi (líklega hálftíma upptaka eđa meira).

Síđan er haft eftir í fréttum eftir Air France, ađ ţetta sé 'versta flugslys' í sögu flugfélagsins. Vonandi er Air France öruggt félag, og er líklega ekki óöruggara en önnur flugfélög af svipađri stćrđargráđu og gćđum/öryggi.

En ţađ setur ađ mér einhverja ónotatilfinningu eftir ađ lesa og hlusta á fréttir af hvarfi ţessarar flugvélar.  Vegna ţess ađ í gegnum tíđina hef ég tekiđ eftir ađ ţćr fréttir sem berast hingađ til lands af meiriháttar flugslysum og óhöppum, gerast grunsamlega oft ţegar Airbus vélar eiga í hlut.

Fyrir nokkrum misserum horfđi ég á frćđsluţćtti um prufukeyrslu á einhverri mega-stórri Airbus-vél,  sem framleiđandinn var ađ reyna ađ selja flugfélögum, eins og gengur og gerist. Eftir ađ hafa horft á ţessa ţćtti hugsađi ég međ mér, ađ mér ţćtti ţessi risaţota ekki mjög svo traustvekjandi.

Mikill er missir ađstandenda ţeirra sem voru um borđ í ţessari Airbusvél. Og ţó ađ Air France stađhćfi ađ ţetta 'flugslys' sé hiđ mesta í sögu félagsins, gćti ţađ gefiđ vísbendingu um ađ félagiđ sé kannski alveg á réttri hillu hvađ varđar val á farartćkjum. Er virkilega varhugavert ađ ferđast um í Airbus?

Fróđlegt vćri fyrir hvern áhugamannn sem er, ađ bera saman flugslys/óhöpp milli flugvélategunda. Ţetta er kannski ađgengilegt á netinu fyrir hvern sem er, ţó ađ ég hafi ekki persónulega leitađ ţessar upplýsingar uppi. 

 


mbl.is Brakiđ án efa úr týndu vélinni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Bull og vitleysa. Googlađu 'Airbus' til ađ byrja međ áđur en ţú lćtur frá ţér svona rugl. Hér er umrćđuţráđur atvinnuflugmanna um slysiđ: http://www.pprune.org/rumours-news/375937-air-france-a330-200-missing.html

Airbus eru međ öruggari farţegaţotum nútímans, ef ekki ţćr öruggustu. 

Kynntu ţér málin áđur en ţú bloggar á ţennan hátt. Ţú ferđ međ meiriháttar stađreyndavillur í ţessum texta ţínum.

Einar (IP-tala skráđ) 3.6.2009 kl. 00:18

2 Smámynd: kristinnh

http://www.planecrashinfo.com/worst100.htm 100 mannskćđustu flugslysin, sýnist sirka helmingur vera Boeing, rest skiptist á önnur fyrirtćki.  Annars veit ég ekkert um hvađa flugvélar eru öruggar og hverjar ekki.

kristinnh, 3.6.2009 kl. 00:26

3 Smámynd: Einar Steinsson

Lang stćđstur hluti stórra farţegaţotna eru annađhvort Boeing eđa Airbus, ţannig ţegar slys eđa óhöpp verđa er lang líklegast ađ um sé ađ rćđa ađra hvora tegundina, svo einfalt er ţađ.

Eftir sem áđur er flug međ ţessum stóru vélum öruggasti ferđamáti sem til er.

Einar Steinsson, 3.6.2009 kl. 06:36

4 identicon

Hér er slóđi ţar sem hćgt er ađ skođa statistics á flugvélum og flugfélögum.

http://www.airdisaster.com/statistics/

Gunnar Ţór (IP-tala skráđ) 3.6.2009 kl. 08:47

5 Smámynd: Ingibjörg Magnúsdóttir

Takk fyrir til ykkar Einar x2, Kristinn, Gunnar Ţór, fyrir ađ benda mér á tölulegar skýrslur um vélar og félög!

Ingibjörg Magnúsdóttir, 4.6.2009 kl. 01:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband