Lögreglan bćđi keyrir bifreiđ og eltir hana í sömu andránni!

Hvernig er ţetta hćgt? Jú, ţetta er hćgt á prenti. En í frétt mbl segir ađ "Lögreglan á höfuđborgarsvlđinu keyrđi bifreiđ sem ţeir eltu út af Víkurvegi í Grafarvogi eftir ćsilega eftirför."

Jú, allt er hćgt á prenti, ţó ađ viđ ţikjumst vita ađ orđiđ "á" vanti í textann í fréttinni. Sömuleiđis ćtti ađ standa "bifreiđ sem hún elti ..." ţ.e. lögreglan. Ţađ er allt of mikiđ af svona flausturslegum vinnubrögđum viđ vinnslu frétta á mbl.is- minnist ţess ekki ađ hafa séđ svona vinnubrögđ á bbc.co.uk og bt.dk - Virtur íslenskur fréttavefur eins og mbl verđur ađ fara ađ taka sig á.


mbl.is Bíllinn ţvingađur út af veginum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Orđiđ „á“ passar ekki inní textann ţar sem lögreglan getur ekki -keyrt á bíl út af vegi-.

Blađamađur á vćntanlega viđ ađ lögreglan hafi ţröngvađ hinum bílnum af veginum.
Ađ nota sögnina „ađ keyra“ í ţessu samhengi virđist fengiđ úr enskunni -to drive someone off the road- en ţykir ekki ýkja fallegt.

Dagbjartur Gunnar Lúđvíksson (IP-tala skráđ) 6.4.2009 kl. 21:55

2 identicon

Tek undir ţetta. Allt of illa máli farnir oftar en ekki.

Símon (IP-tala skráđ) 6.4.2009 kl. 21:56

3 Smámynd: Ingibjörg Magnúsdóttir

Dagbjartur, ţetta er líklega rétt hjá ţér, en kannski voru ţeir ađ ţröngva bílnum útaf veginum í sama mund og ţeir voru komnir á hann? En ţađ er líka hćgt ađ leggja annan skilning í fréttina, sem ég ćtla ađ blogga í gamni, nema blađamađurinn sé búinn ađ leiđrétta sig og greina nákvćmar frá atburđarrásinni.

Ingibjörg Magnúsdóttir, 6.4.2009 kl. 22:19

4 Smámynd: Ingibjörg Magnúsdóttir

Já, Dabgjartur, ţađ var búiđ ađ laga textann í fréttinni ţegar ég kíkti og nú er orđiđ "ţvöngvađ" notađ. Örugglega ţökk sé ţér! En ţađ sem mér datt í hug viđ nánari skođun á upprunalegu fréttinni var ađ stafinn v vantađi bara í fréttina, ţannig ađ setningin hefđi reyndar átt ađ hljóđa svo: "Lögreglan á höfuđborgarsvlđinu keyrđi bifreiđ sem ţeir veltu út af Víkurvegi í Grafarvogi eftir ćsilega eftirför."

Ingibjörg Magnúsdóttir, 6.4.2009 kl. 22:25

5 Smámynd: Hlédís

Ţröngva/ţrýsta, o s frv, út af veginum - er "rétta" orđfćriđ!  En  - hvađ var löggan ađ gera?   NENNI ekki ađ segja nokkurn skapađan hlut - eftir öll ţau skipti sem löggćsla og slökkviliđ hafa valdiđ slysum međ brussugangi sínum.

Hlédís, 6.4.2009 kl. 22:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband