Hver yrđi nćsti leiđtogi N-Kóreu?

Hugur minn er hjá leiđtoganum Kim Jong-un og óska honum góđs bata.

Af hverju ţá ađ pćla í hver verđur nćsti leiđtogi?

Ţađ er veriđ ađ velta sér fyrir ţessu og sumir hafa ţá kenningu ađ hann sé ţegar fallinn frá, en sem vona ađ sú kenning sé röng.

Vonandi geta kínverskir lćknar sem sendir hafa veriđ til N-Kóreu gert eitthvađ fyrir hann. Kimmi er í yfirvikt (spikfeitur), hann reykir og hefur sykursýki. Hef séđ frásögn um ađ starfi hans fylgi mikiđ álag og streita og ađ hann úđri í sig mat til ađ glíma viđ ţessa streitu.

Hann reykir sígarettur. Hef séđ á myndbandi frá móttöku ţegar hann var ađ reykja, en systir hans, Kim Yo-jong, var ekki langt undan međ glćran gleröskubakka ţar sem Kimmi drap í rettunni.

Kim Yo-jong systir hans er líklegasti arftakinn í N-Kóreu. Hefur hún veriđ dyggur ađstođarmađur í hans valdatíđ. Hún stundađi nám í Sviss. Aldur er óviss, en líklega fćdd um miđjan 9. áratuginn.

Líklega vćri erfitt fyrir konu ađ komast til valda í karlaríkinu Norđur-Kóreu. Ef kona međ bein í nefinu kćmist ţarna til valda vćri fróđlegt ađ vita hvort eitthvađ gćti breyst ţarna. Vonandi fremur herinn ekki valdarán ef Kimmi fellur frá. Landiđ er lokađ núna. Fólk kemst ekki ekki einu sinni á netiđ.

En viđ fylgjumst átekta međ fréttum af góđkunningja okkar Kim Jong-un. Og óskum honum góđs bata!!!


mbl.is Lćknar sendir til N-Kóreu vegna heilsu leiđtogans
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Mest kaldhćđnin í ţessu er sú ađ í landi ţar sem stćrstur hluti fólks býr viđ skort, skuli einvaldurinn (mögulega) hafa látist eftir ađ skurđlćknir hans gerđi mistök viđ hjartaţrćđingu vegna ţess ađ hann hafđi enga reynslu af slíkum ađgerđum á offitusjúklingum.

Guđmundur Ásgeirsson, 26.4.2020 kl. 14:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband