Bílslys - Farsímanotkun

Var farţegi í bíl, og bílstjórinn tók upp símann og kíkti á hann. Ég spurđi: "Hvađ ertu ađ gera?" Svariđ: "Gá hvađ klukkan er." Í bílnum var stjórnborđ sem sýndi klukku. Ţess vegna var ţađ alveg út í hött ađ bílstjóri ţyrfti ađ taka upp símann. Og ég sagđi mitt álit á ţví, enda var bílstjóri ekki í neinu kapphlaupi viđ tíma. Bara ađ skutla mér smá vegalengd heim. "Ţú vilt ekki lenda í ţví ađ keyra á vegfaranda." segi ég. Og viđ ţessi orđaskipti hleypur krakki yfir Grensásveginn.

Bara ţađ ađ bílstjóri lítur af götunni, í ţó nokkrar sekúntur, til ađ ná í símann sinn, getur skipt sköpum. Ef krakki hleypur yfir götuna á svipuđum tíma og bílstjóri er ađ beygja sig eftir símanum sínum, gćti orđiđ slys.

Ţađ ađ kíkja á símann sinn í dag, í tíma og ótíma, er orđiđ ađ áráttu hjá mörgum. Ég segi bara fyrir mig: láttu símann vera á međan ţú ert í akstri, nema ţú sért međ handfrjálsan búnađ.

Ţađ vćri áhugavert ađ vita hversu mörg bílslys undanfarna t.d. 12 mánuđi mćtti rekja til farsíma. Var sjálf á ferđ frá Akuyreyri til Rvk. 15. des. s.l. í strćtó. Bílstjórinn fékk símtal í farsíma (ekki handfrjáls búnađur), ţar sem einhv. sem hann ţekkti persónulega var ađ pćla í ţví hvort hann/hún ćtti ađ hćtta sér Norđur. Símtaliđ kom í Skagafirđinum, en fćrđin á ţessum slóđum var afleit: ţađ var gjörsamlega blint allan Skagafjörđinn og bílstjórinn var bara á einkaflippi í símanum og á ákv. tímapunkti keyrđi hann nánast úr í kant. Ţađ er ekki bjóđandi farţegum upp á slíka uppákomu.

Farsímanotkun er hćttuleg í akstri. En ţađ veđur ekki tekiđ alvarlega fyrr en ađ alvarlegt slys hlýst af farsímanotkun strćtisvagnabílstjóra, eđa annarra bílstjóra yfiirleitt.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband