Fordómar gagnv. Múslimum fyrir fjölkvćni - En ţađ á sér skýringar.

Svokallađ fjölkvćni Múslima á sér aldagamla hefđ sem skapađist ađallega vegna ţjóđfélagslegra ađstćđna. Vegna stríđsátaka. Eiginmenn voru kallađir í stríđ, og ţeir sem féllu komu auđvitađ ekki til baka.

Eiginkonur og börn stóđu ein uppi. Hvađ varđ til bragđs? Á ţessum tímum voru hvorki til ekkju- né barnabćtur.

Og hvađ gerđist? Nćsti nágranni tók ađ sér ekkjur og föđurlaus börn. Oft margar.

Líklega varđ ţađ hefđ međ tímanum ađ ţessi nágranni varđ ađ kvćnast konunni, eđa konunum, vegna ţess ađ í ţessum ţjóđfélögum tíđkast ţađ ekki ađ kona bara búi međ manni.

Sem sagt, stríđ leiđir til ţess ađ konur urđu ekkjur, ţannig ađ mun meira var af konum á lausu en karlmenn. Ţeir tóku ţćr ađ sér, í viđbót viđ eiginkonuna. Ţannig varđ fjölkvćniđ til.

Ég las um ţetta í Kóraninum í fyrra, en kunningjafólk mitt eru múslimar frá Pakistan og lánuđu mér Kóraninn sem ég gluggađi ađeins í.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband