Verður starfsfólk Alþingis og/eða alþingismenn fyrir pyndingum?

Mér dettur þetta í hug eftir að hafa lesið fyrirsögn á frétt frá Alþingi, þar sem segir að Birgitta Jónsdótir hafi spurt um "pyndingar á Alþingi." Fyrirsögn fréttar: "Spyr um pyndingar á Alþingi."

En mér léttir þegar ég les fréttina, þar sem Birgitta er að spyrjast fyrir um hvernig brugðist hefur verið við tilmælum nefndar Sameinuðu þjóðanna gegn pyndingum, til íslenskra stjórnvalda um að lagfæra skilgreiningu pyndingarhugtaksins í hegningarlögum.


mbl.is Spyr um pyndingar á Alþingi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband