Rafmagnsbilun minnir á þegar fljúgandi furðuhlutir eru á ferðinni ...

... en ég man eftir frásögn sem ég las af flugvél sem var á ferð, að hún varð fyrir "shock wave" en vélin komst sem betur fer af frá þessu atviki.

Ég nefni þetta hér, þar sem sagt er í frétinni að "tvö töluvert mikil högg komu á raforkudreifikerfið. Ekki er vitað hvað olli þeim, en orsakarinnar er leitað." En í dag er ég hlustaði á frættir í útvarpi, voru þessi högg ekki nefnd. Bara að einhver rofi hafi bilað og það væri vegna mikils álags.

Hverju á maður að trúa?

Af hverju gerist það núna, að rafmagn fer af stóru svæði á Austfjörðum, og í sama mund, verða rafmagnstruflanir hér í Reykjavík? Mér finnst það undarlegt.


mbl.is Allir aftur komnir með rafmagn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband