Rússar ţekktir fyrir peningaţvćtti.

Ţessi flökkusaga um 'rússapeninga' á Íslandi heyrđi ég fyrir nokkrum
árum og virđist sagan hafa fariđ víđa. Engar sönnur hafa veriđ fćrđar
á ţennan orđróm, en ekki hćgt ađ útiloka ađ rússneskir mafíupeningar
hafi ratađ hingađ óbeint.
 
En ćtli ţessi Boris Berezovski, auđkýfingur í útlegđ í London
ţekki eitthvađ til fjárglćframannanna sem bera sama eftirnafn: Oleg og Igor Berezowski?
(eđa nánast, ţar munar um tvöfalt-vaff).
Ţeir ráku Prima, glćsilegan strandstađ á Rimini, og eftir ađ ítalska lögreglan
hafđi fengiđ sérstakan áhuga peningaţvćtti félagins Benex, sem var eins konar
banki í bankanum, í Bank of New York, sem gerđi rússum kleyft ađ millifćra
fjármuni frá Rússlandi og koma í skattaparadísir, fundu ţeir út ađ Prime hefđi
rúllađ miklum fjármunum gegnum Benex. Hafa ţeir kumpánar veriđ ákćrđir og telur
lögreglan ađ Prima hafi veriđ notađ til ađ koma fjármagni baka til Rússlands, sem
hafđi veriđ flutt leynilega ţađan á 9. áratugnum. - Eftir hrun Sovétríkjanna hefur miklu
fjármagni veriđ rúllađ út úr landinu gegnum Benex og telur ţađ um 8 billjónir dollara.
 
Ađrir rússneskir mafíósar hafa líka veriđ iđnir viđ peningaţvćtti og tókst ađ múta
bankamönnum og komust ţannig međ klćrnar ofaní skúffuna í rússneska seđlabankann og
krćktu sér í 4.8 billjónir dollara, sem var lán frá Alţjóđagjaldeyrissjóđnum til Rússa.
Innanbúđarmenn í ţessum seđlabanka dreifđu fénu á mörg aflandsfélög, og voru
nokkur ţeirra stađsett á Jersey á Bretlandseyjum. Síđan var fénu komiđ aftur til
Rússlands, nánar tiltekiđ til nokkurra auđugra fjölskyldna í Moskvu.

mbl.is Segir Rússa hafa keypt Ísland
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband