Björgunartrygging?

Frosti Sigurjónsson hefur komið með skynsamlega tillögu um björgunartryggingu þeirra ferðamanna sem ætla í óbyggðir.

Að mínu mati væri skynsamlegra og einfaldara að ferðaskriftofum sem fara með ferðamenn á jökla, íshella, eldfjöll, og aðra staði í óbyggðum verði gert skylt skv. lögum að greiða björgunartryggingu fyrir hvern ferðamann sem þeir þjónusta.

Af gefnu tilefni ætti að banna ferðamönnum að fara með barn/börn í ferðir sem krefjast svok. tillögu um "björgunartryggingar."


mbl.is Verði skylt að kaupa björgunartryggingu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband