Landsbankinn rćndur - Kannski er bankinn á leikskólastiginu.

Viđvaningar rćna fé úr Landsbankanum í Borgartúni. Ţeim tekst ţađ enda var hegđun ţeirra ógnandi. En rániđ greinilega ekki nćgilega úthugsađ til enda.

Mér skilst ađ rćningjarnir hafi hoppađ yfir afgreiđsluborđ, líklega til ađ sjást ekki í myndavélum eins og hver annar viđskiptavinur, ógnađ gjaldkera og komist á brott međ fé.

Veit ekki hvađ í ţeirra huga fékk ţá til ađ rćna ţennan banka. Ţetta er minn viđskiptabanki, og bćđi ađkoma ađ bankanum og ađ keyra frá honum er ekki svo auđveld, ţannig ađ viđskiptamađur bankans geti keyrt á fullu frá bankanum.

En gjaldkeraađstađan í bankanum er ţannig ađ hćgt er ađ ganga kringum gjaldkeraborđiđ. Bankarćningi ţarf alls ekki ađ hafa fyrir ţví ađ stökkva yfir til gjaldkera. Hann gćti hćglega gengiđ ađ gjaldkera, til ađ rćna hann, eđa hana. Gjaldkerinn er yfirleitt miđaldra eđa kona á besta aldri. Rćningjar vita ţetta.

Í gegnum tíđina og í bönkum hér yfirleitt, eru gjaldkerastúkur yfirleitt lokađar. Ég bjó um tíma í landi viđ Miđjarđarhaf og ég tók sérstaklega eftir ađ ţađ var enginn leikskólabragur á hlutunum ţegar mađur kom inn í banka: gjaldkerinn var stór og stćđilegur miđaldra karlmađur og vann sína vinnu í gjaldkerastúkunni sem var girt međ rimlum.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband