Borgin setur sig á háan hest - Íslenski trjojuhesturinn??

og þegar borgarstarfsmaður dettur af baki, verður fallið hátt. Það er með undarlegum hætti að borgarstarfsmenn hafi samþykkt tillögu fráfarandi borgarfulltrúa að sniðganga vörur frá Ísrael. Í fyrsta lagi hafa borgarstarfsmenn ekkert með utanríkismál að gera, og í öðru lagi, langar almenna borgarfulltrúa ekkert endilega að detta ef hestbaki.

Borgarfulltrúar eru greinilega meðvirkir og eru til í að samþykkja hvað sem er. Hversu arfavitlaust sem það er, bara til að halda friðinn og til að hafa nógu gott "good-bye" partý fyrir fráfarandi borgarstarfsmann, sem átti tillöguna að banni við Ísrealsvörum.

Ég skammast mín núna fyrir að búa í bog sem vlll sniðganga vörur frá Íarael.

En ég er stolt af að búa á ÍSLANDI, en ef borgin er ekki í lagi, þá er erfitt fyrir mann að státa sig af einhverju hvort sem það heitir, land, þjóð eða borg.


mbl.is Dugar ekki að breyta tillögunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður M Grétarsson

Hvað er vont við það að sniðganga stríðsglæpamenn og landræningja?

Sigurður M Grétarsson, 20.9.2015 kl. 15:15

2 Smámynd: Ingibjörg Magnúsdóttir

Það er vont fyrir okkur hér á Íslandi að sniðganga eitthvað sem kemur okkur lítt sem ekkert viö. Við megum ekki við neinu sem getur komið okur í koll í viðskiptum, svona rétt eftir hrun. 

Ingibjörg Magnúsdóttir, 27.9.2015 kl. 01:22

3 Smámynd: Sigurður M Grétarsson

Gróf mannréttindabrot og fjöldamorð á óbreyttum borgurum koma öllum jarárbúum við. Það eru líka miklir hagsmunir fyrir smærri ríki að alþjóðalög haldi og því er það mjör slæmt fyrir smáar þjóðir að öflug herveldi geti komist upp með það án nokkurra afleiðinga að brjóta alþjóðalög.

Ef við værum hernumin þjóð sem haldið væri í herkví og okkur þannig meðal annars neitað um naysðynjar auk þess sem reglulega væri veirð að framja fjöldaorð á óbreyttum borgurum meðal okkar og eyðileggja heimili okkar, skóla, sjúkrahús, rafveitur og aðra innviði okkar samfélags þá myndum við óska þess að aðrar þjóðir beittu þá aðila sem væru að kúga okkur með þeim hætti þrýstngi og reyndu að stöðva framferði þeirra.

Sigurður M Grétarsson, 27.9.2015 kl. 08:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband