Börn með brunasár eftir Strokk - Alvarlegt ...

... og greinilegt að eitthvað vantar uppá varðandi öryggi ferðamanna á svæðinu.

Horfði á myndband í fréttum á RÚV 18.6. og það var erfitt að heyra grát barnanna eftir að þau brenndu sig. Vonandi ná þau sér eftir brunann.

Í mínum huga er svæðið glannalegt, svo vægt sé til orða tekið, eftir þetta atvik, og það er augljóst að þarna er þörf á öflugri öryggisgæslu, þannig að ferðamenn hætti sér ekki of nálægt sjóðandi heitum frussandi hvernum.


mbl.is Sjóðandi vatn lenti á börnunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband