Gullfoss hvarf

Í frétt Mbl. segir að hætta hafi skapast við Gullfoss og að erlendir ferðamenn hætti sér of nálægt brún þar sem er snjór og snjóhengjur sem geti skapað hættu fyrir gangangi vegfarendur. Fossinn rennur í mjög djúpu gljúfri, og útlendingar gera sér enga grein fyrir hversu hættulegar aðstæðirnar geta verið.

En nýlega las ég magnaða frásögn af miklum leysingum sem urðu á svæðinu árið 1930. Þá urðu flóð í Ölfusá við Selfoss, Sogið varð eins og stöðuvatn alla leið upp í Álftavatn. Og ábúandi í Haukholtum í Hrunamannahreppi lýsti ástandnu þannig að Gullfoss hefði gjörsamlega horfið (dag einn seint í febrúar), gljúfrið hefði verið bókstaflega alveg barmafullt ... 


mbl.is Mildi að ekki varð mannskætt slys
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband