Eldfim feiti í Bankastrćti

Vonandi hefur ekki orđiđ of mikiđ tjón í Búllunni B5, eftir ţennan eldsvođa. En ţegar kviknar í feiti má alltaf búast viđ miklu raski.

Var ađ koma úr vinnu međ strćtó inn í Lćkjargötu í kvöld um kl. 19:15 og sá blá blikkandi ljós fram undan. Síđan kom slökkvuliđsbíll međ vćlandi sírenu á eftir strćtisvagninum, en báđar akgreinar voru uppteknar. Tveir slökkvuliđsbílar voru ţegar komnir í Bankastrćti og tveim sjúkrabílum hafđi veriđ lagt fyrir framan Stjórnarráđiđ.

Ég sá hvorki eld né reyk á ţessum tímapunkti og vonađi ađ ţetta hefđi veriđ eitthvađ smotterí. En svo sé ég mynd af miklum hvítum reyk sem fylgir ţessari frétt.

Algengt er ađ ţađ kvikni í steikingarfeiti. Besta húsráđiđ er ađ eiga eldvarnarteppi sem er hćgt ađ kasta yfir pott eđa pönnu sem hefur kviknađ í. Ţetta vita flestir, en ...

... Ég var einmitt ađ steikja franskar um helgina, og tók ţá eftir ađ eldvarnarteppiđ mitt var ekki 'alveg' viđ hendina: ţađ hafđi lent neđarlega í skúffu fyrir neđan eldavélina. En eldvarnarteppi ţarf ađ vera vel tiltćkt ef kviknar í einhverju í eldhúsinu.

Ţađ er ekki óskastund ef kviknar í einhverju í eldhúsinu hjá manni. Sem betur fer hefur aldrei kviknađ í frönsku-potti hjá mér, en ţađ hefur tvisvar kviknađ í öđru.

 


mbl.is Eldur í Bankastrćti 5
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mjög líklega hefur kviknađ í reykháhnum upp af djúpsteikingarpotti.Ţađ er hćttulegasti stađurinn í stórum eldhúsum, feitisgufann fer upp í gufugleypirinn, kólnar og myndar fitu lag í loftrćsti kerfinu, síđar ţegar fitulagiđ er orđiđ ţykkt og hitnat vel ţá verđur eldsprenging sem ađ mestu er í loftstokkum. Man allavega eftir tveim slćikum brunum í Reykjavík. Bruni í Brauđbć ( Óđinsvé Ţórsgötu 1) og Austurstrćti 12 (Úrilla górillann) báđir ţessir brunar eru um margt mjögkeimlíkir brunanum í gćr. 

Kjartan (IP-tala skráđ) 12.11.2014 kl. 08:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband