Mótmćlin fóru friđsamlega fram

Held ađ sá sem skvetti málningunni hafi ekki veriđ dćmigerđur mótmćlandi fyrir framan lögreglustöđina. Ekki sá ég grjóti kastađ í húsiđ úr hópi mótmćlenda ţegar ég kom ţar ađ. Mótmćlin sem slík fóru vel fram.

Viđ mótmćlastađinn hitti ég áhugavert fólk, og ţar á međal nágrannakonu, sem bauđ mér far heim. Hún var međ bílinn á Laugavegi, ofar viđ Hlemm. Ţađ var ekki fyrr en viđ vorum ađ ganga í átt ađ bílnum fyrir ofan Hlemm ađ vatnssprengum var fariđ ađ varpa á okkur. Ţađ voru strákapjakkar uppi á húsţaki f. ofan Hlemm sem köstuđu vatnspungum á okkur sem sprungu á götunni rétt viđ fćtur okkar.

 

En ţar sem mótmćlin fóru fram voru engin lćti, á međan viđ vorum ţar. Strfsmenn lögreglunnar létu sjá sig á endanum, s.s. komu út úr húsi, ađ lokum. Fóru á Hlemm og handtóku málaramanninn og ađrir spjölluđu viđ einn af mótmćlendum. Allt í góđu.


mbl.is Málningu skvett á lögreglustöđina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband