Sjónvarpsstjórarnir eiga að deila kökunni með sér, til að allir geti horft á HM í handbolta ...

... enda hafa ekki allir efni á að kaupa sérstakan aðgang að 365 miðlum, til að gera horft á boltann, eða annað. Það væri bara flott ef Palli væri til í að kaupa aðgang fyrir áhorfendur RÚV að boltanum, þó að 365 sýni leikina einnig.

Það væri bara gróði fyrir báðar stöðvar að sýna alla leikina. 

Skora á Pál Magnússon að semja við 365 miðla, fyrir sanngjarna upphæð, að fá samsýningarrétt á HM í handboltanum, og skora á 365 stjórann að bjóða slíkan samning. Það græða allir á slíkum samningi; báðar sjónvarpsstöðvarnar sem og áhorfendur.

Áfram strákar! Sýnið hvað í ykkur býr.


mbl.is „Verið að læsa HM í kústaskáp“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Ég fékk íjólagjöf aðgang að sport 2,eða enska boltanum. Verði ekki samið um að við sjáum handboltann,læt ég mig hafa það,en endurnýja ekki áskrift auk þess fæ ég 3,kanski fleiri af börnum mínum    til að segja upp. 

Helga Kristjánsdóttir, 7.1.2011 kl. 00:13

2 Smámynd: Ingibjörg Magnúsdóttir

Já, sammála um að þú framlengir ekki áskrift, ef þú fengir ekki að sjá hm í handbolta á stöðinni. En værir þú sátt við að RÚV sýndi einnig þessa leiki, með því að kaupa rétt að sýningu hjá 365 miðlum?

Ingibjörg Magnúsdóttir, 7.1.2011 kl. 01:03

3 Smámynd: Guðmundur Pétursson

Það er nú alveg skelfileg jólagjög Helga. Ég mundi segja mig úr jólagjafasambandi við viðkomandi allavega þangað til hann bætir ráð sitt og biðst afsökunar.

Guðmundur Pétursson, 7.1.2011 kl. 02:03

4 identicon

Ég vorkenni fólki ekki með að fá sér áskrift til að horfa á íþróttir; Það er algerlega ótækt að rúv láti íþróttir yfirtaka alla dagskrá.

doctore (IP-tala skráð) 7.1.2011 kl. 10:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband