Nú, nú, voru þetta ekki 20 þúsund heimili?

Ég hef verið í þeirri trú að heimili í greiðsluvanda væru 20 þúsund talsins, eftir að hafa verð að hlusta á og lesa fjölmiðla síðustu misserin. En eru það ekki bara gleðitíðindi að heimili í greiðsluvanda séu bara tæplega 11 þúsund.

En mig grunar að þeir sem hafa verið að fjalla um málefnið undanfarið noti ekki sömu viðmið. Skýrsla sérfræðingahóps miðar kannski við þá sem eru bara í vanskilum við Íbúaðalánasjóð og banka vegna íbúðakaupa.

Hér er kannski ekki tekið í reikninginn greiðsluerfiðleikar vegna kaupa á bifreiðum, sumarhúsum, utanlandsferðum, listaverkum, flatskjám og öðrum lausafé. Nú og fyrir utan námslán?


mbl.is 10.700 heimili í greiðsluvanda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bernharð Hjaltalín

Sæl Ingibjörg, Jóhanna sagði heimilið er heilagt því þarf að bjarga þessvega er það gott að 11.000

ekki 20.0, bílar, sumarhús, utanlandsferðir eru munaður sem menn þurfa að greiða úr eigin vasa.

11.000 þúsund heimili er stór tala, nú þarf að koma þessum heimilum til bjargar.

Bernharð Hjaltalín, 10.11.2010 kl. 23:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband