Óhugnanleg árás Trump á Írak

Hvaða afleiðingar mun þessi árás hafa?

Ráðist er á annan valdamesta aðila í Írak. Og var viðkomandi 'vinsælli' en sá valdamesti.

Árás Trump á Solemani var hefnd USAfyrir árás á bandaríska sendiráðið þar sem vertaki (contractor) lét lífið. Ákvörðunin var tekin einhliða, án samþykkis þingsins.

Trump ber því við að Írak/Solemani hefði verið að undirbúa hryðjuverkaárás á Bandaríkin. Ef það er satt, af hverju var árásin þá ekki gerð fyrr?

En þessi árás getur haft afleiðingar. Írakar segjast ætla að hefna. Maður hefur áhyggjur af því að þeir reyni að ráða Trump sjálfan af dögum. Að öðrum kosti verður hugsanlega framkvæmd hryðjuverkaárás í USA í líkingu við 911.

Árásin á Solemani var gerð 2. eða 3. janúar (erfitt að átta sig á tímasetningu v. mism. tíma í Miðausturöndum), en ef Írakar vilja hefna með hryðjuverkaárás velja þeir kannski 2. eða 3. mars: 2.3. eða 3.3.

Það sem heimurinn þarf ekki núna er 3ja Heimstyrjöldin.


mbl.is Bandaríkjaher gerir loftárás í Írak
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 4. janúar 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband