Ferðalög koma ekki í veg fyrir svínaflensu á Íslandi

Það er þörf viðvörun í frétinni á mbl.is að vera ekki að ferðast til Mexíko að óþörfu.
 
En flensur berast reyndar milli landa og heimsálfa, alveg burt séð frá ferðalögum fólks.
Málið er að sýkingar berast með veðri, vindum og fuglum. Þess vegna er þessi flensa að blossa upp nú um allan heim af því að farfuglarnir eru að flykkjast til norðlægari landa. Það er engin tilviljun aö Spænska veikin hafi borist til Evrópu að vori til, eins og svínaflensan nú. Hvet alla til að lesa um þessa flensu á infliensa.is en þar hefði reyndar mátt lýsa nákvæmar frá flensueinkennum.
 
Þetta er víst veira, en ég stend staðföst við þá kenningu mína, eins og kemur fram í blogginu hér fyrir neðan, að það að nota hvítlauk kerfisbundið í matargerð, getur virkað sem góð vörn gegn hvers konar kvillum. Og af hverju þá ekki svínaflensu?

mbl.is Vara við ferðum til Mexíkó
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband