Vilborg í stjörnufans

Einu sinni var mér sögđ falleg saga, á ađfangadag fyrir mörgum árum,
af Vilborgu og brćđrum hennar á Seyđisfirđi.
 
En í ljósi ţess gjörnings sem Vilborg viđhafđi í dag fyrir framan
stjórnarráđiđ, ţađ ađ staga í sokka, er einmitt einkennandi fyrir
athafnir sem húsmćđur ţurftu ađ framkvćma ţegar Vilborg var ung.
Allt var notađ; stoppađ var í sokka, fatnađur stagbćttur og saumađ upp úr fatnađi. 
Líklega hefur Vilborg tekiđ upp ţessa verkţćtti ţegar hún var sjálf orđin húsmóđir.
Enda hvorki til Hagkaup, Ikea né Kolaportiđ á ţeim tíma.
Matvörur og fatnađur var skammtađur í verslunum hér á landi á tímabili.
 
Ţegar Vilborg var ung kona og upprennandi penni, var jafnvel töluvert mál ađ eignast ritvél.
Enda lifđi unga fólkiđ hvorki á yfirdrćtti né krítarkortum. Ţađ voru helst einhverjir vinir,
frćndur eđa tilfallandi velgjörđarmenn sem lánuđu ungu fólki smá aur, ef mikiđ stóđ til. 
 
Eftir ađ Vilborg hafđi dvalist erlendis um tíma, var heilmikiđ mál fyrir hana ađ komast
heim til Seyđisfjarđar eftir heimkomuna, sem hún fór ađ hluta til á puttanum,
mjög svo félítil, en komst ţó ađ lokum, ţrátt fyrir ađ lenda í bíl međ kvikindislegum
kónum á leđinni, sem fengu reyndar rćkilega á baukinn síđar ţegar bíllin ţeirra bilađi og
eftir ađ hafa veriđ búnir ađ henda Vilborgu út á gaddinn.
Sagđi hún frá ţessu í áhugaverđu viđtali á öldum ljósvakans fyrir nokkrum árum. 
Mig minnir ađ hún hafi fengiđ lánađan 500 kall, hjá velgjörđarmanni,
sem hún notađi til ađ kaupa ritvélina og fyrir farinu heim.
 
En nú eru ađ koma jól, og sagan af Vilborgu og brćđrum hennar, sagđi fađir minn mér seint á
9. áratug síđustu aldar, nánar tiltekiđ á ađfangadagskvöld. En fađir minn var fćddur á Seyđisfirđi og ólst ţar upp sem ungur krakki og lék sér međ brćđrum Vilborgar. Ţađ er stjörnubjart kvöld og krakkarnir eru úti ađ leika sér.
Ţau eru stađsett viđ torfbć, og stjarna, eđa stjörnur, blika viđ mćninn á burstinni.
Brćđur Vilborgar eru stríđnir og mana hana til ađ ná sér í stjörnu. Vilborg bítur á agniđ og klöngrast upp á mćninn og teygir sig eftir stjörnunni. - Ekki fylgir sögunni hvernig hún brást viđ ţví ađ ná ekki til stjarnanna.
 
En ţessi litli barnaleikur sýnir glöggt ađ Vilborg var meira en til í ađ eignast eitthvađ fallegt og ađ
sama skapi til ađ teygja sig út fyrir 'kassann' til ađ öđlast nýja reynslu. Kannski var ţessi litli
gjörningur Vilborgar uppi á burstinni e.t.v. bara fyrsta sýnishorniđ af ţeim gjörningum sem
Vilborg var, og er, tilbúin til ađ taka sér fyrir hendur?

mbl.is Mótmćlir og stagar í sokka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband