Peningaskápar uppseldir! – Bankahólf uppfull!

 

Nú hljómar ţetta eins og í Séđ & Heyrt fyrirsagnastíl.

En ef ég set spurningamerki viđ fyrirsögnina:

Peningaskápar uppseldir? – Bankahólf uppfull? Ţá er ţađ satt, af ţví ađ ég set í alvörunni spurningamerki viđ ţessar stađhćfingar.

Og í alvöru: er einhver bisness í ţessu núna á ţessum síđustu og svörtustu? Ţ.e. í sölu á peningaskápum og útleigu á bankahólfum.

Um helgina hitti ég töluvert af fólki og náđi ég ţó nokkrum ‘góđum’ á spjall, svona um ástandiđ í ţjóđfélaginu og á fjármálamarkađinum. Og tjáđu menn og konur sig út frá ólíkum sjónarmiđum, sem ég hef ekki tíma til ađ fara nánar út í, nema eftirfarandi atriđi:

Ein kvennanna sagđi mér frá konu sem fór í bankann sinn á föstudaginn til ađ taka út í peningum, sínar 60 milljónir. Ég sagđi: “Heyrđu, getur ţetta stađist, gjaldkerar í bönkum eru ekki međ svo mikla peninga til ađ greiđa út í reiđufé.”

“Jú,” sagđi hún, “útibússtjórinn var kallađur til, og ţeir verđa ađ greiđa ţetta út, og ţađ var sótt eftir ţessu reiđufé.” Konan kom ţessu síđan fyrir í bankahólfi.

Síđar ţennan sama dag, gaf ég mig á tal viđ mann sem ég hitti, ţó ađ ég vissi engin deili á honum, og fór ađ spalla viđ hann um menn og málefni og ţađ sem var ađ gerast í fjármálaheiminum. Ég ţóttist koma međ ‘rosa skúbb’ er ég endurtók söguna frá konunni um ’60 milljóna króna-konuna’ sem hafđi yfirfćrt traust sitt frá bankareikningi sínum yfir í blikk-skápinn í bankanum.

Veit ekki hvort manninum fannst mikiđ til um söguna, en hann vissi deilur á manni sem hefđi fariđ í bankann sinn og tekiđ út 100 milljónir til ađ geyma í fjárhirslu sem hann hafđi keypt til ađ geta geymt milliurnar heima undir lás og slá í fjárhirslunni.

“Heyrđu mig,” sagđi ég, “nú hljótum viđ ađ vera ađ tala um sama hlutinn, ţannig ađ greinilegt er ađ flökkusaga er komin á kreik varđandi milljóna úttektir, ţar sem fjáreigendum finnst öruggara ađ sofa međ aurana ‘undir koddanum.’

“Nei, ţađ er ekki ţannig,” sagđi mađurinn, “vegna ţess ađ ţessi ađili tók ţessa fjárhćđ út fyrr á árinu, vegna ţess ađ hann vissi hvert stefndi.”

Viđ eftirgrennslan, hafđi ég afspurnir af ţví ađ mađurinn sem sagđi mér söguna af 100-millu manninum vćri vel stćđur og vel ţekktur mađur hér í viđskiptalífinu. Ég kannađist viđ nafniđ, ţó ađ ég hefđi aldrei séđ viđkomandi áđur, né hitt eđa talađ viđ fyrr, ađ mér vitandi.

En hvađ heldur ţú sambloggari góđur, eđa lesandi ţessa texta? Hefur ţú heyrt um einstaklinga sem hafa tekiđ út beinharđa peninga til ađ geyma heima?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sólveig Kristín Gunnarsdóttir

Mér finnst bara alveg gedveikt ad thad sé fólk sem eigi svona háar upphćdir.

Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 7.10.2008 kl. 21:56

2 Smámynd: Ingibjörg Magnúsdóttir

Já, veistu ţađ, ađ ţađ er til ţó nokkuđ af fólki hér á landinu sem á svona háar upphćđir. Persónulega ţekki ég einn svona 'Jókakim frćnda' en hann berst ekki á og ţykist vera vođa ríkur. Fólk sér hann sem venjulegan miđaldra mann sem lifir venjulegu lífi, sem og hann og hans fjölskylda gerir. Ég veit ekki hvađ skal segja í öllu ţessu fjármálaţrasi, en mín skođun er sú ađ nú ber ađ halda ađ sér höndum, reyna ađ spara og kaupa engan munađ sem mađur getur ekki veriđ án.

Ţađ eru allir sem koma til ađ tapa fjármagni í ţessari kreppu, bćđi fátćkir og ríkir. Og ţessir ríku tapa hćstu fjárhćđunum miđađ viđ eign.

Ingibjörg Magnúsdóttir, 8.10.2008 kl. 02:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband