Ekki fleiri verđbréfagutta, takk – Ţeir verđi í gjörgćslu!

Glitnir041008Ţegar ég kíkti framhjá Glitni í kvöld, voru nokknir  'vel stćđir' jeppar á stćđinu, mađur ađ ganga í hús, og húsnćđiđ upplýst.

Aha! Hér kemur skýringin á ţví hversu yfirvegađur Róbert Wessmann var yfir kaupum sínum á hlutum í Glitni, á föstudeginum fyrir viku, 26.9.08, eins og kom fram í sjónvarpsfréttum um miđja vikuna. Hann er sallarólegur. Hlutir í bankanum hrynja svo á mánudeginum. Og hann er sallarólegur.

Hann var greinilega međ ákveđin markmiđ, ţ.e. ađ eignast Glitni, hvađ sem tautar og raular. Hann er nćsti verđbréfaguttinn sem ćtlar sér ađ ná völdum innan bankans.

En stóra spurningin er: hver/hverjir voru ađ selja á ţessum föstudegi? Var um innherjaviđskipti ađ rćđa? Var einhver ađ losa sig viđ hluti sína vegna vitneskju um slćma stöđu bankans? Og var plottiđ: ég skal kaupa af ţér, greyjiđ mitt, ef ţú kjaftar ekki frá.

Ţessa spurningu ţyrfti ađ bera fram á hlutafafundi Glitnis nćstkomandi laugardag.

Mín hugmynd er sú ađ nú er hreinlega komiđ ađ ţví ađ ‘spúttníkk’ fjárfestum er ekki treystandi fyrir ađ vera kjölfestufjárfestar í íslenskum bönkum. Nú ţarf ađ hafa spúttníkkana í gjörgćslu.

Gjörgćslan er, ţví miđur, og e.t.v. sem betur fer, í bođi ríkisins!

Kannski er einmitt mikilvćgt núna ađ setja bráđabirgđalög á Alţingi um ađ ríkinu beri ađ eiga 51% eignarhluta í bönkum og sparisjóđum vegna erfiđar lausafjárstöđu á alţjóđamarkađi – og vegna slćmrar reynslu af verđbréfaguttum, ef ţannig má taka til orđa.

Líklega megum viđ búast viđ stórtíđindum áđur en klukkan slćr tólf á hádegi, mánudaginn 6. október.

Mánudaginn 29. september 2008 munum viđ í framtíđinni minnast sem svörtum mánudegi, enda svona ‘911’ dagur (2+9:11).

Vonandi verđur nćsti mánudagur ekki svo svartur, heldur dagur sem viđ munum minnast sem dags sem ‘viđ lćrđum af reynslunni.’


mbl.is Róbert Wessman vill Glitni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Alţingi setur ekki bráđabirgđarlög ađeins forseti getur sett bráđabirgđarlög ţegar alţingi er ekki viđ störf..

Haraldur Haraldsson (IP-tala skráđ) 5.10.2008 kl. 00:28

2 Smámynd: Ingibjörg Magnúsdóttir

Takk fyrir ábendinguna. Ég vissi ţetta ekki. Fólk verđur greinilega ađ vera međ hlutina á hreinu til ađ geta tjáđ sig um svona atburđi af einhverju viti.

Ingibjörg Magnúsdóttir, 6.10.2008 kl. 22:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband