Örvćnting og ótti

Myndin sýnir manneskju sem er haldin mikilli örvćntingu. Símtóliđ er beintengt ‘upp til Guđs’ – Listaverkiđ er dćmigert fyrir ástandiđ í ţjóđfélaginu í dag: örvćntingarfullt og óttaslegiđ fólk sem er í mikilli ţörf fyrir ađ tala viđ einhvern ‘ráđgjafa’ enda hefur ţađ komiđ fram ađ mikiđ er ađ gera hjá sálfrćđingum, prestum og geđlćknum ţessa dagana.

KreppaSimi

Ég fékk ónotatilfinningu eins og svo margir í dag. Öll óvissa í fjármálum fyllir mig kvíđatilfinningu. En ţetta er tilfinning sem ég er yfirleitt laus viđ. En ákvađ síđan, eftir töluverđa umhugsun, ađ hringja í bankann og skipta úr peningamarkađssjóđi yfir á venjulegan innlánsreikning.

Yfirleitt tekur örfáar mínútur ađ framkvćma slíkan gjörning. Hringja, fá nánast strax samband viđ fjármálaráđgjafa og biđja viđkomandi ađ selja x-krónur af peningamarkađsreikningnum og leggja upphćđina inná debetkortiđ. Ég var meira ađ segja búin ađ koma mér upp miklu ţćgilegra sýstemi eftir ađ ég samdi viđ ákveđinn ‘verđbréfagutta’ í bankanum um ađ senda honum bara tölvupóst ţegar ég vildi leggja inn og/eđa taka út. Ţađ svínvirkađi og ţannig slapp ég viđ símtöl.

Ég ţóttist vita fyrir víst ađ í dag vćru fleiri en ég í svipuđum erindagjörđum, ţannig ađ mér ţótti vissara ađ hringja. Ţví ekkert mátti klikka. Frá ţví ađ ég lyfti símtólinu og fékk samband viđ ráđgjafa liđu rúmlega tuttugu mínútur. Ţađ tók ekki nema kannski 3 mínútur ađ bera upp erindiđ og láta afgreiđa sig, ţannig ađ ţetta ferli tók um 30 mínútur sem viđ eđlilegar ađstćđur tćki ađeins 3-4 mínútur.

Var svo ađ hugsa um ađ fara ‘á fćti’ í bankann til ađ taka út smá reiđufé til ađ hafa í rassvasanum, yfir helgina, svona til öryggis. En sá fram á ađ ég myndi lenda í mikilli biđröđ í banka á föstudegi. Ţannig ađ ég tók sjénsinn og krossađi fingurna, enda kom á daginn eins og sást í sjónvarpsfréttum í kvöld ađ mikil örtröđ var í bönkunum í dag.

Myndin af listaverkinu er eftir listamanninn Magnús Kjartansson heitinn. Ég veit ekki hver er eigandi ţess, en ţađ hangir uppi í safnađarheimili Neskirkju. Ég tók myndirnar af verkinu í jarđarför listamannsins í september 2006.

Orvaenting


mbl.is Ótti gripur um sig
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sólveig Kristín Gunnarsdóttir

Listaverkid passar vel vid pistilinn thinn. Lýsir vel řrvćntingu og ótta. Ég hef bara aldrei upplifad svona ástand og er líka hrćdd vid framvindu mála.

Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 3.10.2008 kl. 23:45

2 Smámynd: Ingibjörg Magnúsdóttir

Sammála. Ţetta ástand er nýtt fyrir okkur. Ţess vegna er gott ađ hlusta á ađra og 'hlera' hvernig ađrir sjá ţetta og hvađ ţeir/ţćr eru ađ gera. Sumir hafa engar áhyggjur. Ţađ er fólk međ sitt á hreinu. En ţađ sem ég hef mestar áhyggjur út af er ađ fólk á allt sitt undir bönkunum, er međ allt sitt sparifé ţar.

Ingibjörg Magnúsdóttir, 4.10.2008 kl. 22:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband