Kjartan og Finnur: menn rsins 2017?

eir Kjartan Bjarni Bjrgvinsson og Finnur r Vilhjlmsson kynntu skrslu sna varandi slu rkisins Bnaarbankanum til sks banka, og komust a eirri niurstu a bankinn vri bara leppur annars kaupanda.

Landsmenn hlustuu mlflutning eirra me sperrt eyru: enda komu eir upplsingum r skrslunni til heyrenda me skeleggum htti, og n mlalenginga. rtt fyrir flkna leik- og kaupflttu raunverulegra kaupenda.

heyrendur um land allt voru raun orlausir lok essarar kynningar. Sem var flutt In heyrn fjlmilaflks.

Kjartan og Finnur svruu spurningum fjlmila lokin, sem og St 2 og RV nokkru sar. eir voru me allt sitt hreinu: a var eins og a horfa aila sem voru a verja doktorsritger sna, egar eir svruu. a var alveg sama hvafjlmilarnir reyndu, a ltu Kjartan og Finnur aldrei hanka sig spurningum sem eim bar ekki a svara, .e. spurningum sem 'gammarnir' reyndu a f svr vi, en sem rannsknarteyminu var algerlega vikomandi.

Kjartan og Finnur komu flknu og vikvmu rannsknarverkefni vel framfri vi alj.

N er bara mars 2017, en ef g tti kost a velja mann rsins, n sem komi er, ks g Finn og Kjartan!


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband