Syngjandi pylsusali í Austurstrćti

Já, gćjinn syngur vel viđ tónlist sem ómar út um söluskálann og selur pulsur sem hungrađir vegfarendur í Austurstrćti sćkjast í.

Ég var á leiđ ţarna í desember s.l. í góđu verđi, og svöng. Ákvađ ađ kaupa mér eina međ öllu og ţegar ég kom ađ sölulúgunni, ţá hljómađi tónlist og sölumađur lúgunnar söng međ, međ höfuđiđ útum lúguna. Ţađ var gott ađ setjast niđur ţarna fyrir utan Hressó og seđja hungriđ í góđa veđrinu sem var í desember.

Í síđustu viku ákvađ ég ađ fá mér eina međ öllu á sama stađ, eftir vinnuvakt. Ţá var enginn söngurinn, enda nokkrir túristar á undan mér í röđ. En veđriđ var fínt og gott ađ sitja fyrir utan Hressó og hlusta á fótboltalýsingu í enska á međan ég var ađ hesthúsa pylsuna.

En söngur pylsusalans sem ég varđ vitni ađ í desember s.l. var skemmtilegri en sá sem er hér á myndbandinu. Pylsusalinn syngur greinilega međ ýmsum lögum, sem manni ţykir mis-skemmtilegur.

En ég mćli međ ađ fá sér eina međ öllu í Austurstrćtinu! 


mbl.is Miđborgargestir ráku upp stór augu í Austurstrćti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband