Góð frétt að margir ætli að senda jólakort með bréfapósti.

Það er alltaf skemmtilegt að fá umslag með frímerki inn um póstlúguna. Og alltaf áhugavert að sjá hvernig jólafrímerkin líta út. Samskipti eru orðin allt of nettengd. Korta og frímerkjalaus!

Fyrr á árinu rakst ég á auglýsingu þar sem fólk er hvatt til að senda hvort öðru póstkort (meðö frímerkjum auðvitað). Vefsíðan postcrossing.com er miðillinn. Hef átt í áhugaverðum samskiptum við fólk út um allan heim. Og íslensk póstkort (og frímerki) sem ég hef veið að senda fólki hefur verið að slá í gegn.


mbl.is Flestir senda jólakort með bréfpósti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband