Landsbankanum nægir útibú á 101 Rvík.

En Landsbankinn þarf ekki á að halda að höfuðstövar bankans séu staðsettar á dýrustu lóð landsins við hliðina á Hörpu.

Ég hef tekið eftir gegnum tíðina, að töluverður erill er í Landsbankanum í Austurstræti. Þ.e. viðskiptavinir sem bíða eftir gjaldkera. Þetta hefur aukist, með aukningu ferðamanna.

Skynsamlegast er fyrir Landsbankann að hafa gjaldkeraútibú á 101 Rvk. en höfuðstöðvarnar geta verið hvar sem er. Það er mikið úrval af byggingarsvæði í úthverfum Reykjavíkur, þar sem bankinn gæti fengið lóð á betra verði en á 101.

 


mbl.is Landsbankinn frestar hönnunarsamkeppni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband