Ferðamenn gista hvar sem er - jafnvel undir Effelturninum

svo framarlega sem þarf ekki að greiða fyrir stæðið.

Ungt fólk á ferð, sem hefur ekki mikið milli handanna bjargar sér. Það getur sofið, borðað og gert það í bílnum. Bíllinn hefur þá náttúru að hann verður heimili fólks á löngu ferðalagi.

Man sjálf eftir að hafa lagt bílnum undir Effel-turninum að kvöldi til og sofið þar án þess að nokkur hafi sett sig upp á móti því. Það getur svo sem vel verið að lögreglumaður hafi bankað á bílgluggann um kvöldið, og maður hafi þóst vera á leiðinni út úr bílnum að skoða Effelturninn, en ég man samt ekki hvort löggan kom þarna á kvöldvaktinni sinni.

Þess vegna kemur mér ekki á óvart að ferðamenn leggja á stæði við t.d. HR. 

 

 


mbl.is Ferðamenn gista á bílastæði HR
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband