Hótel við Höfðatortg - hver á að þrífa þetta?

Hef horft uppá að Fosshótel reisi ofurturn við Borgarún. En hver á að þrífa öll þess herbergi, þegar ferðamenn koma þangað? Þetta er hótel uppá margar hæðir, sem gnæfir yfir umhverfið þarna.

Sá sem ég hef ekki séð þarna, er fiðlarinn á þakinu. Held að hann hafi ekki hætt sér þarna upp. En hann sást víða á húsþökum á árunum fyrir hrun. Kannski hefur hann lært af reynslunni: að hætta sér uppá húsþök hótela og annara mannvirkja nú á tímum, af ótta við að verða fallvaltur við næstu niðusveiflu.


mbl.is Stendur tæpt en mun takast
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband