Sem betur fer fæðast börn þrátt fyrir órafræna Reykjavík

Hvernig heldur þú, lesandi góður, að ástandið sé á fæðingardeildinni, þegar netsambandið dettur út? Getur ljósmóðir yfirleitt tekið á móti barni ef hún kemst ekki á netið í tölvunni? - Ófætt barn spyr ekki um netsamband og kemur í heiminn samkvæmt kalli náttúrunnar. En það er öllu verra þegar á líður, ef ekki er hægt að þjónusta börn sem vilja sækja um á frístundaheimilum. Það er auðvitað hægt, en það frestast. En börn sem eru að fara að fæðast bíða ekki eftir að ljósmóðirin kemst í tölvna. En getur hún, nú til dags,örugglega tekið á móti barni, þó að netið sé niðri?

Þetta er stóra spurningin hjá mér í dag.


mbl.is Rafræn Reykjavík liggur niðri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband