Sárafáir í Bretlandi fá ađ skođa ţetta skjal!

Vćrum viđ Íslendingar sáttir viđ ađ nokkrir útvaldir fengju ađ skođa sögulegt skjal sem tengdist stjórnarskrá landsins?

En Magna Carta er áhugavert og frćgasta skjal í sögu stjórnarskrár Bretlands en til eru fjögur eintök af frumtritinu.

En hvađ er ţetta Magna Carta? Ţađ felur í sér m.a. frelsi kirkjunnar og samfélaga almennt, ţ.e. ađ konungurinn fékk minna vćgi til ađ skipta sér af, t.d. ađ fara um héruđ og innheimta skatt.

En ţađ voru auđvitađ barónar, yfirvöldin á hverjum stađ fyrir sig, sem komu ţessu á legg, (annađ yfrvald sem vildi hafa töglin og haldirnar í sýslum). Sem sagt, barónar sem gerđu uppreisn áriđ 1215, og fengu John konung til ađ skrifa undir ţetta skjal Magna Carta, en svo var ţađ sonur hans Henry III, sem tók viđ af honum.

En skjaliđ sjálft er t.d. frćgt fyrir ađ hafa komiđ í veg fyrir yfirdrifiđ vald konungs yfir samfélaginu. Ţađ hefur líklega veriđ hvatinn ađ leggja grunninn ađ Bresku samfélagi eins og ţađ er í dag.  


mbl.is Sýna upprunaleg eintök Magna Carta
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Smá leiđrétting: Bretland hefur enga stjórnarskrá í sama skilningi og flest önnur ríki Evrópu. Stjórnskipun Bretlands byggist meira og minna á óskráđum reglum og venjum sem hafa orđiđ formfastar í áranna rás. Magna Carta er samningur en ekki lagabálkur. Ţetta er samt vissulega mjög merkilegt skjal og ţýđingarmikiđ fyrir breska stjórnskipan.

Guđmundur Ásgeirsson, 3.2.2015 kl. 12:40

2 Smámynd: Ingibjörg Magnúsdóttir

Takk fyrir ađ benda á ţetta, ţ.e. ađ Bretland hafi ekki stjórnarskrá, ţ.e. svona formlega. Ég hélt kannski ađ ţetta frćga skjal vćri grunnurinn ađ einhverskonar stjórnskipulagi, eđa stjórnarskrá.

Og ég hef einmitt tekiđ eftir ţví, sérstaklega sem tengist ţinginu hjá ţeim, ađ ţar er enn notast viđ aldagamlar hefđir og siđi, bćđi á ţinginu sjálfu og ţegar veriđ er ađ setja ţađ.

En er ţađ ekki nokkuđ merkilegt, ađ Bretar hafi enga formlega stjórnarskrá?

Ingibjörg Magnúsdóttir, 3.2.2015 kl. 23:48

3 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Jú ţađ er mjög merkilegt og reyndar man ég ađeins eftir einu öđru ríki í heiminum sem ekki hefur stjórnarskrá og ţađ er Saudi Arabía.

Guđmundur Ásgeirsson, 4.2.2015 kl. 00:01

4 Smámynd: Ingibjörg Magnúsdóttir

Einmitt, og takk fyrir ađ benda á ţetta. En ég hef núna í kvöld, einmitt veriđ kynna mér ţessa svokölluđu bresku ´stjórnarskrá' sem er vissulega óformleg en byggist upp á ýmsum ţáttum, ţó ađ ţetta sé ekki formleg stjórnarskrá.

Mér brá nú ađeins, eftir ađ ţú sagđir mér ađ Bretar hefđu ekki formlega stjórnarskrá, en ţessi svok. óformlega, byggist ekki bara á hefđum, eftir ţví sem ég hef lesiđ.

Er ekki bara kominn tími til ađ benda Bretum á ađ ţeir ţurfi ađ koma sér upp almennilegri stjórnarskrá? Hvernig er best ađ gera ţađ? Kannski međ ţví ađ skrifa innlegg á fréttir á BBC eđa ađra miđla.

Ingibjörg Magnúsdóttir, 5.2.2015 kl. 00:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband