Jón Ţórhallsson minnir á Kristnibođsdaginn 9.11 og ég minni á

Feđradaginn sunnudaginn 9.11.2014. Heiđra skaltu föđur ţinn og móđur, er ţekktur frasi í kristni. Viđ skulum muna eftir ađ gera feđrum okkar hátt undir höfđi ţennan dag.

Téđur Jón Ţórhallsson gefur ekki kost á ađ ég skrifi athugasemd viđ bloggiđ hans; ţađ er bara fyrir einhverja útvalda. Ţess vegna blogga ég um ţetta.

Téđur Jón spyr: "Haldiđ ţiđ ađ ţađ sé "Guđi" ţóknanlegt ađ 2 einstaklingar af sama kyni gangi í ţađ heilaga gifti sig í kirkjum. Ćttu biskupar landsins ekki ađ vera ákveđnir siđgćđisverđir?"

Í stuttu máli sagt, ţá lagđi "Guđ" upp međ ţá áćtlun ađ karl og kona ćttu mök saman en ekki tveir karlar eđa tvćr konur.

Hvađ getur ţetta sagt okkur? Jú, "Guđi" bara mistókst áćtlun sína um hinn fullkomna mann, og konu. "Guđ" hefur bara fariđ af stađ í framleiđslu sinni á kynjunum, en karlgreyjinu fatađist bara ađeins flugiđ, ţar sem ađ kynin hafa sjálfstćđa hugsun og svoleiđis ...

Spyr mig hvort Jón Ţórhallsson hafi einhvern tíma velt fyrir sér hvort "Guđ" hafi einhverja menntun í lífefnafrćđi og álíka?

En í mínum huga, ţegar ég hugsa út í "Guđsmálin," ţá er ég nú ansi hrćdd um ađ guđskallinn félli á fyrsta misseri í háskólanámi í dag, í bio-engineering, eđa hvađ sem ţetta heitir, kannski lífefnatćknifrćđi.

Miđađ viđ stöđuna eins og hún er í dag, og ađ "Guđ" hafi skapađ manninn, ţá er ég handviss um ađ hann myndi kolfalla í háskólanámi í dag: karlar giftast körlum, og öfugt; menn og konur drepa hvert annađ; mannkyniđ er mergsogiđ af sjúkdómum ...

Ţetta er mjög svo ófullkomin framleiđsla. Ţannig ađ ţađ ţyrfti öflugri ađila en "Guđ" til ađ búa til karla og konur.

Biskupar geta lítiđ gert í málunum til ađ takast á viđ vitrćn öfl mannkyns sem einhver tossi á borđ viđ "Guđ" skapađi á sínum tíma. 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband