Baldur má vel við una ...

... að fá ekki þyngri dóm, þar sem um stóra upplæð var að ræða, þ.e. þegar hann seldi hlutabréf sín í Landsbankanum eftir að hafa haft innherjaupplýsingar. Árni Johnsen fékk álíka dóm á sínum tíma, vegna sinna svikamála. Og er sem betur fer ekki minni maður eftir að hafa setið inni. Það er jákvætt að dómskerfið dæmi hvítflibba fyrir glæpi.

En ég hef því miður sterka tilfinningu fyrir því að við búum í bananalýðveldi, þar sem að margir hvítflibbaglæpamenn sleppi því miður við ákærur, og þar af leiðandi dóma fyrir brot.


mbl.is Dómur yfir Baldri staðfestur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Stefánsson

þeir koma því þannig fyrir að Baldur þarf ekki að sitja inni..

Vilhjálmur Stefánsson, 17.2.2012 kl. 23:11

2 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Já, "þeir" eru víða

Þorsteinn Siglaugsson, 17.2.2012 kl. 23:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband