Hettumávabylting viđ Stjórnarráđiđ - Framhald af búsáhaldabyltingunni?

Mér finnst ég kannast viđ konuna á myndinni. - Já nú man ég: ég var ađ bíđa eftir strćtó rétt fyrir kvöldmat í gćrkvöld - í  bođi nýrrar borgarstjórnar Jóns Gnarr - vagninn ćtlađi ekki ađ stoppa ţarna neđst í Hverfissötunni; vagnstjórinn var YFIRSTRESSAĐUR af ţví ađ hann var ađ reyna ađ halda tímaáćtlun.

Ég skrifa ţetta innlegg hér, eigi ađ síđur í ţágu Stćtó bs. bílstjóra, en annars, enda veit ég ađ bílstjórar hjá Strćtó bs. eru og hafa veriđ undir miklu álagi gegnum árin, skv. samtölum mínum viđ nokkra ţeirra. Ţeir hafa lítinn tíma til ađ klára hringinn sinn og lenda oft í kjaftinum á ónáćgđum kúnnum vegna seinkunar en líka vegna  glannaskapar í akstri á vissum leiđum. En ţađ er önnur saga.

Ég var reyndar stödd í strćtóskýli rétt f. kl. 18, mánudaginn 5.7., nánar tiltekiđ neđst á Hverfisgötu. Í ţetta skiptiđ kom vagninn á hárbeittum og réttum tíma og ćtlađi vart ađ stoppa fyrir okkur sem biđu eftir honum: vagnstjórinn var ađ reyna ađ halda tímaáćtlun.

Mér var svosem sama: ţví ađ ég gleymdi mér viđ ađ fylgjast međ "smáfuglunum." Kona ein var á fullu viđ ađ gefa fuglunum brauđ á lóđ Stjórnarrápsins. Og tveir karlmenn fylgdust međ, og virtust vera ţátttakendur í göfinni, enda kvakađi annar ţeirra hátt og skýrt, eins og fugl. Eđa var ţađ konan sem gat kvaka svona hátt og skýrt? Veit ekki.

Fuglager safnađist viđ Stjórnarráđiđ og uppi á ţaki ţess. Mér fannst ţetta táknrćnt og hélt ađ fuglarnir vćru kríjur: skyldu ţćr nokkuđ gogga í hausinn á Jóhonnu, hugsađi ég međ mér.

Gekk ađ mönnunum og bauđ góđan daginn. Spurđi hvort ţađ vćri međ ráđum gert ađ vera ađ gefa fuglunum brauđ ţarna viđ stjórnarráđiđ. Jú, ţeir héldu ţađ: ţetta var hettumávur og ţarna myndu ţeir skíta á stjórnarráđiđ. - Og ţar fór kríjukenningin mín. Og ég er farin ađ fatta ţađ ađ ţađ er eins gott ađ fylgjast bara međ mótmćlum niđri í bć til ađ lćra á fugla ... En mótmćlakenningin mín stóđst.

Ég ţóttist hafa séđ einhver tákn í ţessari brauđgjöf ţeirra ţarna viđ stjórnarráđiđ og ađspurđir svöruđu ţeir ţví ađ ţeir hefđu veriđ viđstaddir mótmćlin viđ Seđlabankann um hádegiđ sama dag og nefndu í leiđinni ađ ţađ yrđi ríkisstjórnarfundur daginn eftir kl. 9:30 (6.7.10) og ţá yrđi mótmćlt sem og viđ Seđlabankann eftir ţađ.

Ég hvet alla ţá sem hafa tíma, kjark og ţor, til ađ mćta niđrí bć á morgun. Alveg burt séđ frá ţví hvort ţeir hafa lent í lánadrottnum á borđ viđ bílalánafyrirtćki eđa gömlu svćsuđu svikabankana. Mikilvćgt er ađ standa viđ bakiđ á öllum ţeim sem lentu í svikamillunni.

Ţeir sem hafa ekki lent í kjaftinum á lánadrottnum vegna bíla- eđa íbúđakaupa á myntkörfulánum gera mikiđ gagn međ ţví ađ styđja viđ bakiđ á löndum sínum međ ţví ađ mćta.

Táknrćnt vćri ađ mćta á svćđiđ međ svata hettu um höfuđ eđa háls: ţađ er í takt viđ ţađ sem okkar dyggu atvinnumótmćlendur lögđu áherslu á viđ Stjórnarráđiđ í dag: ađ örvar hettumávinn. 

Á sama hátt verđur ađ örva máttvana ríkisstjórnina til  TAFARLAUSRA AĐGERĐA.

Ég ýminda mér ađ margir Íslendingar sjár ríkisstjórnina alfariđ fyrir sér sem teymi međ svarta hauspoka á sér: ţeir sjá ekkert, vita ekkert, heyra ekkert.

Landsmenn bretti upp ermar fyrir ţriđjudaginn 6. júlí 2010!


mbl.is Áfram mótmćlt í fyrramáliđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband