Á ríkiđ ađ vera ađ styrkja einkaskóla? Getur ţetta ekki stađiđ undir sér?

Ég bara spyr. Ţađ virđist kosta ríkiđ, fyrir utan ađ greiđa niđur skólagjöld í svona einkaskóka, umtalsvert fjármagn ţegar ađ Ríkisendurskođun ţarf ađ gera sérstaka úttekt á rekstrinum.

Ţetta er allt á kostnađ okkar skattborgara. 

Vćri ekki hćgt ađ lćkka skatta og önnur útgjöld sem lenda á okkur skattborgurum, međ ţví ađ ríkiđ léti svona einkaapparöt sigla sinn sjó, og láta ţá sjá um sig sjálfa.

Svona 'fínir' skólar eiga bara ađ rukka inn sanngjörn skólagjöld fyrir ţá sem hafa efni á ađ greiđa fyrir "hrađbraut" - enda eru örugglega nógu margir hér í ţjóđfélaginu sem hafa efni á "hrađbraut" fyrir sína nemendur. 

Ég er ekki vafa um ađ margir samlandar mínir séu sammála um ađ viđ hćttum ađ greiđa niđur skólagjöld einkaskóla, ţar sem ađeins nokkrir nemendur stunda nám međ hrađi, en ţađ er ađeins lítil prósenta nemenda sem geta gert ţetta. Viđ hin, eđa foreldrar nemenda almennt, getum bara sent okkar börn í almenna menntaskóla.

Legg til ađ ţeir sem eru "hrađvirkir" í námi, borgi alfariđ sjálfir fyrir styttra nám á framhaldsskólastigi.

Viđ sem borgum skatta og lánum ríkinu, erum kannski alveg tilbúin ađ fjármagna einkaskóla, og sérstaklega ekki ef ţeir reynast eitthvađ grunsamlegir og ţurfa ađ enda undir smáfjá ríkisendurskođnar. - En auđvitađ eiga allir ríkisskólar ađ vera undir smásjá ríkisendurskođunar. En ţessi virta stofnun hefur reynst heldur máttlítil í gegnum tíđina; hver man ekki eftir Símamálinu međ Símabókarann, bróđur hans Kristján Ra og prestssoninn sem mergsugu Símann á sínum tíma. Og stjórn Símans fattađi heldur ekki neitt. 

 


mbl.is Ríkisendurskođun gerir úttekt á Hrađbraut
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sammála en samkvćmt EFTA(EBE) er bannađ ađ mismuna rekstarformum. Samt ţćtti mér vćnt um ađ  líka vćri tekin úttekt á svo sem einum ríkisreknum skóla sem kostar okkur skattgreiđendu sömu upphćđ á hvern nemena bara svona til viđmiđs.

Guđmundur Ingi Kristinsson (IP-tala skráđ) 29.6.2010 kl. 01:08

2 identicon

Fyrirgefđu kćra Ingibjörg en hefuru heyrt talađ um jafnrétti til náms, finnst ţér virkilega réttlátt ađ afburđargreindur nemandi, sem er fljót/ur ađ lćra og hefur mikiđ metnađ til ađ ná langt, (getum meiri segja gengiđ svo langt ađ segja 4 ára nám örvi nemandan ekki nóg og ţá á hann á hćttu ađ flosna uppúr námi), en sá hinn sami nemandi hefur ekki bakland til ađ stunda nám viđ skóla eins og Hrađbraut, sem án ríkisstyrkingu myndi kosta ađ lágmarki milljón önnin, ađ sagt yrđi viđ ţann nemanda "úps sorry ţetta er skóli ríkukrakkana, farđ ţú bara í skóla fyrir almúgann". ?

Ef hugmynd ţín um ađ hćtta styrkja einkreknaskóla yrđi ađ veruleika, ţá myndi ţađ sama gerast og er ađ gerast á svo mörgum örđum stöđum í heiminum ţar sem ríki styrkja ekki háskóla, ađ bestu skólarnir eru ekki lengur ađ taka fólk inn á verđleikum heldur samkvćmt auđi og getu til ađ styrkja skólann.

Einkareknum skólarnir eru alltaf međ hćrri skólagjöld en hinir "almennu" skólarnir ţó svo ţeir séu ríkisstyrktir, en ţađ sýnir sig líka ađ ađstađan í ţessum skólum er miklu betri, ţessir skólar veita líka kćrkomna fjölbreytni inn í skólakerfiđ. Og ef viđ tölum um árángur ţá voru 3 af ţeim 5 skólum ţar sem nemendur voru hvađ ánćgđastir međ undirbúning fyrir háskólanám, einkareknir.

Bibba (IP-tala skráđ) 29.6.2010 kl. 14:44

3 Smámynd: Ingibjörg Magnúsdóttir

Sammála ţér Guđmundur Ingi um ađ úttektir eigi ađ gera á ríkisreknum skólum. Slíkt á ađ vera í lögum. Líklega er ţađ stađreynd. En ríkisendurskođun hefur ekki bolmagn (starfskrafta né fé) til ađ gera slíkt. Heilu stofnanirnar hafa veriđ nánast rćndar ađ innan, án ţess ađ ríkisendurskođun fattađi neitt: sbr. stuldurinn á fjármagni Símans hér um áriđ (Kristján Ra međ bróđur sinn, bókarann hjá Símanum í fararbroddi, fyrir utan fleiri sem fengu dóm á sig í ţessu sóđa máli).

Ingibjörg Magnúsdóttir, 1.7.2010 kl. 23:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband