Það þurfti Rannsóknarskýrlsu Alþingis til ...

að aðilar hér í stjórnsýslunni færu að átta sig á eigin stöðu. Og biðust afsökunar; eða segðu af sér, ef það átti við. - Fjölmargir stjórnmálamenn (fyrir utan útfararvíkingana) eru búnir að vera í bullandi afneitun, eða allt þar til rannsóknarskýrslan kom út. Og það er virðingarvert að þeir eru að núna að fatta "þetta" og eru að segja af sér einn af öðrum, eða biðjast afsökunar. Það er virðingarvert af þeirra hálfu. Ég bjóst heldur ekki við öðru, eftir að skýrslan kom út s.l. mánudag.


mbl.is „Mér finnst ég hafa brugðist“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband