Útgerðarfyrirtæki bjartsýn

og byrjuðu að koma að aðföngum í skip í gær, laugardag. Ég sá þegar verið var að hífa bretti um borð í Brimnesið. Veit ekki hvað var á brettinu.

Í dag um kaffileytið var fréttabíll frá RÚV við skipið og stuttu síðar var byrjað að rjúka úr strompinum á skipinu. Mér skilst að vélstjóri væri að prófa að ræsa vélarnar til að ganga úr skugga um að skipið virkaði, eftir þetta langa stopp.

20170219_154856  Sendi hér inn mynd af Brimnesinu, þegar vélstjóri var byrjaður að ræsa vélarnar og það rauk úr strompinum.

En ég veit ekki af hverju myndir sem ég sendi inn á bloggið birtast á hvolfi. Ef einhver getur frætt mig um ástæðuna fyrir því, þá væri það vel þegið.

 

 

 


mbl.is 10 til 15 skip þegar farin á miðin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 19. febrúar 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband